Tuesday, November 30, 2004

Örn, Össi frændi

Hitti Örn kennara ( Össa frænda), fyrir ykkur sem eruð ekki að átta sig, þá er það frændi hanns Ragga okkar og hann Örn má segja hafi komið leiknum á á Kjalarnesi. hann var kennari þá þar og bað um okkur, takk fyrir það. En allavega það sem ég ætlaði að segja varð að ég hitt i hann um daginn og hann hefur mikin áhuga á því að vera með í næsta leik, alla vega eithvað smá, fylgjast með og svona, svo ég bið ykkur um að minna mig á að tala við hann fyrir feb.
En gangi ykkur vel í prófunum og hafið það gott.
Kv Þóra, sem er ein um þetta blogg greinilega :)

Monday, November 15, 2004

Ég verð nú að segja það, ég er sko drullu fúl yfir því að þessir suðurnesja menn hafi ekki mætt. Var farin að hlakka svo til þessa leiks, búin að undirbúa mig massa vel, með STÚT fullan bakpoka af útifötum.
En nei, svo bara mættu 2 af 45, LÉLEGT !!!


En út í allt annað þá er hann Mikki tilbúin til að koma í lok jan byrjun feb, það kemur einhver með honum, ekki Rene eins og áætlað var hann verður einhverstaðar annarstaðar. SVo þá er bara að byrja að skipuleggja. Ég er búin að gera mitt ;)
Kv Þóra

Er búin að senda nokkrum boð til að komast inn á síðuna, ég er ekki með alla, það vantar fullt, þið kanski munið með mér hverjum ég er að gleyma, allir sem áttu að taka þátt í þessum leik eru búin að fá boð og svo Erla.
Sendið áfram á fleyri.
Kv Þóra

Friday, November 12, 2004

Þá er þetta komið !!!

Á flótta leikur á morgunn, gamann gamann.